Sumarfrí

Að loknum vel heppnuðum tónleikum í Ytri-Njarðvíkurkirkju, Hafnarborg og á Grensásdeild er kórinn nú farinn í sumarfrí.

Æfingar hefjast aftur í byrjun september. Margt skemmtilegt verður á dagskrá næsta starfsárs – meðal annars er stefnt að utanlandsferð í júní 2014.

Sumarfríið á enda
Previous post
Tónleikar á Grensásdeild
Next post